Umræður um fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar voru um margt ágætar. Þingmenn stjórnarandstöðunnar báru fram mikilvægar spurningar og gagnrýni og ráðherrar svöruðu sumu vel og öðru síður. Hæstvirtur utanríkisráðherra kaus að endurtaka enn einu sína þreyttu tuggu um að þeir sem helst tali niður samninginn um Evrópska efnahagssvæðið séu ESB-sinnar og rauna allir aðrir sem vilja...

Líklega er enginn eiginleiki jafnmikilvægur stjórnendum og sá að geta tekið ákvarðanir. Sérstaklega stórar ákvarðanir. Þessi kostur prýðir því miður sjaldan stjórnmálamenn, sem vilja frekar láta málin fljóta áfram en að taka á þeim. Jón Magnússon var fyrsti forsætisráðherra Íslands. Hann þótti sviplítill forystumaður, svo litlaus...

Höft á sparnað launafólks í lífeyrissjóðum endurspegla vel veikleika krónunnar. Ísland er eina landið, sem þurft hefur að grípa til gjaldeyrishafta vegna efnahagsáhrifa kórónuveirunnar. Ranglæti er jafnan fylgifiskur hafta. En þetta er í fyrsta sinn, sem ranglætið er einvörðungu látið bitna á launafólki. Saga krónunnar byrjaði í...

Á síðustu áratugum hefur norrænt samstarf ekki verið jafn metnaðarfullt og það var fram eftir síðustu öld. Fjölþætt tengsl landanna hafa eigi að síður dafnað ágætlega. Á öllum Norðurlöndum er góð pólitísk eining um að viðhalda tengslanetinu þótt þunginn og metnaðurinn í fjölþjóðasamstarfi þeirra liggi að...

Álaugardaginn var, þegar sjötíu og sex ár voru liðin frá innrás bandamanna í Normandí, greindi danska ríkisútvarpið frá því að breska ríkisstjórnin hefði fallist á innflutning á klórþvegnum kjúklingum og hormónabættu kjöti í fríverslunarviðræðum við Bandaríkin. Bresku blöðin The Telegraph og Financial Times upplýstu þetta...

Morgunblaðið greindi frá því á dögunum að utanríkisráðherra hefði óskað eftir heimild ríkisstjórnarinnar til þess að leyfa umfangsmiklar nýjar varnarframkvæmdir suður með sjó. Forsætisráðherra á að hafa hafnað beiðninni. Andstæðingum varnarsamvinnunnar hefur ekki áður tekist að stöðva varnarframkvæmdir þegar Sjálfstæðisflokkurinn hefur átt aðild að ríkisstjórn. Í...