Daði Már Kristófersson

Giftur Ástu Hlín Ólafsdóttur, ljósmóður. Börn: Sólveig 24 ára, Margrét Björk 20 ára, Atlas 14 ára og Gunnhildur 12 ára. Fjölskylduhundurinn er Krummi, sjö mánaða. Áhugamál eru útivist, fjallaferðir bæði um sumar og vetur ásamt mikilli bíladellu. Daði brennur fyrir efnahagsmálum, auðlindamálum og umhverfismálum.

Pétur Pálsson skrifar aðra grein hér á Vísi þar sem hann gerir athugasemdir við greinar mínar um veiðigjöld (hér og hér). Glögglega sést á skrifum okkar Péturs að við eru ekki sammála um hvort opinber skráning á verði fisks sé rétt eða ekki. Í fyrri grein minni lýsi ég minni nálgun. Hann...

Fiskveiðar Íslendinga hafa skilað miklum arði undanfarna áratugi. Helstu ástæður þess eru þeir hvatar til hagræðingar og verðmætasköpunar sem kvótakerfið skapar sem og góð staða helstu nytjastofna. Ísland var ein fyrsta þjóðin í heiminum til að taka upp sérstaka gjaldtöku í fiskveiðum, svokallað veiðigjald. Gjaldið...

Fólk á mínum aldri hugsar ekki daglega um þessa spurningu. Kannski ættum að gera það. Um helmingur eigna íslenskra heimila umfram skuldir er í lífeyrissjóðunum. Þetta er öfundsverð og góð staða. Krónan flækir þó málið. Sjóðirnir eru gríðarstórir. Tröllvaxnir miðað við íslenska hagkerfið. Fjárfestingar þeirra geta...

Íslendingum þykir vænt um krónuna sína, þetta tákn sjálfstæðis þjóðarinnar, og sveigjanleikan sem hún skapar. Við elskum góðu tímana, þegar hún er sterk og kaupmáttur er mikill. Kannski þykir okkur ekki öllum eins vænt um veikingatímabilin þegar hún leiðir til verðbólgu, lækkar kaupmátt launa og...

Nýlega kynnti ríkisstjórnin fjármálaáætlun fyrir árin 2022-2026. Ríkisstjórninni er eðlilega umhugað um að bæta afkomu ríkissjóðs enda kemur hugtakið afkomubætandi alls 114 sinnum fyrir í áætluninni. Ekki veitir af. Af útfærslum þessa afkomubóta er þó minna að frétta. Þetta vekur ugg. Íhaldssama leiðin Ekki er deilt um...

Þetta ár er og verður um aldur og ævi tengt kór­óna­veiru­far­aldr­in­um, þessum skæð­asta far­aldri síð­ustu 100 ára. Lífi flestra jarð­ar­búa hefur verið umbylt. Margir hafa látið líf­ið, enn fleiri veikst og fáir sloppið við áhrif sótt­varna­að­gerða á líf og efna­hag. Íslend­ingar eru þar engin und­an­tekn­ing....

10. nóvember síðastliðinn gerði Fréttablaðið að umtalefni fyrirsjáanleg kaup ríkisins á kolefniskvótum til að uppfylla skuldbindingar Íslands gagnvart Kyoto bókuninni. Samkvæmt frétt blaðsins nemur þörf íslenskra stjórnvalda um 3 milljónum tonna af koltvísýringsjafngildi (CO2 equivalent). Miðað við núverandi verð losunarheimilda gæti þetta jafngilt um 17...