Jón Ingi Hákonarson

Stóra verkefni íslensks efnahagslífs og stjórnmála næstu ár verður að koma húsnæðismarkaðnum í jafnvægi. Byggingastarfsemi er stór hluti efnahagslífsins og nam um 9% vergrar landsframleiðslu fyrir Covid og um 8% vinnuafls. Í tímans rás hefur húsnæðismarkaðurinn sveiflast mikið, mun meira en í þeim löndum sem...

Ég settist í bæjarstjórn Hafnarfjarðar sumarið 2018 og fyrsta eina og hálfa árið stóðum við andspænis þeim veruleika að stórum hluta lóða sem bæjarráð úthlutaði til einstaklinga var skilað til baka að skömmum tíma liðnum. Þegar farið var að kanna hverju sætti með óformlegum hætti...

Þetta eru mikilvægar spurningar sem vert er að svara því annars er líklegt að geðþóttaákvarðanir ráði för. Umræðan undanfarnar vikur um há laun bæjarstjóra hefur varla farið fram hjá neinum og sitt sýnist hverjum. Viðreisn lagði til á síðasta fundi bæjarráðs að laun bæjarstjóra tækju mið...

Á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar var samþykk einróma að hætta þeirri mismunun sem ríkt hefur þegar kemur að greiðslu Hafnarfjarðarbæjar með grunnskólabarni eftir því hvort þau sæki sjálfstæða grunnskóla eða almenna grunnskóla sem reknir eru af Hafnarfjarðarbæ. Fram til þessa hefur munurinn verið um 200...

Stærsta áskorun næsta kjörtímabils verður að koma rekstri Hafnarfjarðarbæjar í jafnvægi. Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknar skilar af sér þröngu búi þar sem reglulegar tekjur eru langt frá því að standa undir reglulegum útgjöldum. Sala eigna hefur staðið undir fjárfestingu og niðurgreiðslu lána, reksturinn stendur ekki...