Jón Ingi Hákonarson

Nú á mánudaginn hefjast tímabundin verkföll hjá félögum í STH og ef ekki tekst að semja hefjast ótímabundin verkföll í apríl. Þessar aðgerðir munu lama bæjarfélagið okkar að miklu leyti, enda sinna félagsmenn STH mikilvægum störfum hér í Hafnarfirði. Eins og önnur félög innan BSRB...

Eitt af meginverkefnum sveitarfélaga er sorphirða og hér á höfuð­borgar­svæðinu leikur byggðasamlagið SORPA lykilhlutverk í þeim efnum. Það hefur ekki farið framhjá mörgum að töluverður styr hefur verið um nýja jarð- og gasgerðarstöð á Álfsnesi vegna vanáætlunar kostnaðar upp á hálfan annan milljarð. Mögulegar afleiðing­ar...

Heildarskuldir bæjarsjóðs voru við áramót yfir 40 milljarðar. Undanfarið hefur bæjarsjóður greitt aðeins niður skuldir og er það fyrst og fremst vegna aukinna skatttekna sem hafa fylgt góðæri síðustu ára og vegna þess að bænum var stýrt af faglegum bæjarstjóra. Til þess að tryggja að...

Það er gaman að búa í Hafn­ar­firði. Und­an­farin ár hafa margir skemmti­legir við­burðir bæst við flór­una og skapað grund­völl fyrir frá­bærar sam­veru­stund­ir.  Margar af þessum upp­á­komum eru skipu­lagðar af Hafn­ar­fjarð­arbæ eins og t.d. vor­há­tíðin Bjartir dagar og Jóla­þorp­ið. Annað á rætur sínar að rekja til...