Fréttir & greinar

Popúlismi

Popúlismi er skilgreindur sem pólitísk stefna sem reynir að ná til sem flesta hópa fólks sem líður að þeirra mál eru ekki til umræðu í pólitíkinni eða hjá elítunni. Þetta er ákveðin hugmyndafræði sem stjórnmálaflokkar hérlendis hafa tekið til sín þegar þeim vantar einhver málefni

Lesa meira »

Knatthús Hauka

Það er gleðiefni að knatthús Hauka sé loks komið í útboðsferli. Aðstaðan á Ásvöllum mun taka stakkaskiptum og gjörbylta hinu góða og faglega starfi sem unnið er hjá Haukum. Við í Viðreisn lögðum á það mikla áherslu að taka þátt í undirbúningsvinnu starfshóps um byggingu

Lesa meira »

Viðreisn vill heilsugæslu á Völlunum

Eitt af markmiðum okkar í Viðreisn er að Hafnfirðingar geti sótt sem mesta þjónstu í sínu nær umhverfi og með því að efla þá þjónustu þá erum við að gera hverfin að  svokölluðum „5 mínútna hverfum“. En hvað er „5 mínútna hverfi“? Það eru hverfi

Lesa meira »

Frístundastyrkur

Ég fór á Ásvelli á laugardalskvöldið og horfði þar á mína menn í handboltaliði Hauka vinna lið ÍBV og halda þar með einvíginu lifandi. Þar sá ég hvað Frístundastyrkurinn er mikilvægur fyrir börnin, foreldrana og ekki sýst íþróttafélögin. 12 af 16 leikmönnum liðsins voru uppaldir

Lesa meira »

Hver er fram­tíð án mín

Við þekkjum öll samsetningu skólakerfa hér á landi. Lögð er áhersla á bóklegt nám sem hefur áhrif á hugmyndir okkar á hvað framtíðin ber í skauti sér. Við lifum í ákveðinni fortíð. Fortíð sem leggur áherslu á að við séum einsleit. Einsleitni hefur lengi vel

Lesa meira »

Garðabær fyrir öll – líka fötluð

Þegar ég vaknaði í morgun rifjaðist upp fyrir mér draumur. Mig dreymdi draum sem var ótrúlega skýr og raunverulegur. Ég þurfti að hrista hausinn nokkrum sinnum til þess að átta mig á að ég var í sama veruleika og þegar ég hafði dottið út í

Lesa meira »

Viðreisn vill skóla fyrir alla

Ítrekað hefur verið kallað eftir því, bæði frá foreldrum sem og skólastéttinni, að innan bæjarins sé aukinn metnaður í stefnu bæjarins á einstaklingsmiðuðu námi. Enn og aftur virðist það vefjast fyrir skólayfirvöldum hvernig eigi mögulega að snúa sér í þessari stefnu, með alla þessa flóru

Lesa meira »

Lítil börn í stórum skólum

Það er mikill munur á grunnskóla og leikskóla. Leikskólar eru yfirleitt litlir með viðmið um fá börn á hvern kennara á meðan fjöldi barna í umsjón hvers kennara getur farið vel yfir 20 í grunnskóla. Það er líka mikill munur á börnum milli þessara skólastiga.

Lesa meira »
Einar Þorvarðarson og Theodóra S. Þorsteinsdóttir Viðreisn í kópavogi

Breyttir tímar í Kópavogi

Það eru breyttir tímar í Kópavogi. Við höfum náð árangri í að breyta vinnubrögðum að því marki að nú mótar bæjarstjórn og starfsfólk Kópavogsbæjar sameiginlega stefnu. Saman setjum við okkur markmið og mælum árangurinn. Allir flokkar koma að þeirri vinnu með sínar áherslur, hvort sem

Lesa meira »

Sundabraut, alla leið

Sunda­braut, alla leið upp á Kjal­ar­nes, er verk­efni sem við í Viðreisn, þvert á sveit­ar­fé­lög, klár­lega styðjum. Um mik­il­vægi Sunda­braut­ar hef ég skrifað nokkr­ar grein­ar, hér í Morg­un­blaðið og í hverfa­blöðin, þetta kjör­tíma­bil. Þetta er því ekki kosn­ingalof­orð sem flaggað er rétt fyr­ir kosn­ing­ar í

Lesa meira »