Guðbrandur Einarsson

Forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar. Giftur Margréti Sumarliðadóttur, hársnyrtimeistara og eiga þau 5 börn. Elstur er Davíð Guðbrandsson sem er fæddur 1979. Eftir að hafa fætt andvana dreng árið 1995 sem gefið var nafnið Dagur, eignuðust þau ári seinna tvíburana Sigríði og Sólborgu. Rúmum tveimur árum seinna mættu svo aðrir tvíburar til leiks og heita þeir Einar og Gunnar. Guðbrandur á síðan tvær yndislegar afastelpur sem heita Móeiður Ronja og Margrét Filippía og einn lítinn afastrák sem fæddist í byrjun ágúst. Áhugamál eru tónlist, stjórnmál, fjölskyldan og sveitin í Vaðnesi. Guðbrandur brennur fyrir eflingu grunnþjónustu og réttlátari skiptingu landsins gæða.

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hin fyrri settist að völdum 30. nóvember 2017. Það tók hins vegar bara tvö ár fyrir þessa ríkisstjórn að keyra ríkissjóð í halla og það varð henni til happs að alheimsfaraldur skyldi skella á og hægt var að dæla fjármunum úr ríkissjóði...

Það voru margir sem biðu óþreyjufullir eftir framlagningu fjármálaáætlunar sem nú hefur litið dagsins ljós. Ástæðurnar fyrir þessum spenningi eru augljósar. Heimilin glíma nú við mestu verðbólgu frá hruni, endurteknar vaxtahækkanir, stóraukna greiðslubyrði lána og mikla hækkun matarverðs. Fólk vonaði að ný fjármálaáætlun myndi bera...

Af þeim 60 bráða­birgða­til­lögum sem starfs­hópar „Auð­lindarinnar okkar“ hafa lagt fram er að finna 3 til­lögur sem fjalla um auð­linda­gjöld. Til­laga 45 fjallar um hækkun veiði­gjalda og ein­földun út­reikninga þeirra, til­laga 46 fjallar um fyrningar­leið og til­laga 47 um auð­linda­sjóð og lög­bundna dreifingu til sveitar­fé­laga....

Af þeim 60 bráða­birgða­til­lögum sem starfs­hópar „Auð­lindarinnar okkar“ hafa lagt fram er að finna 3 til­lögur sem fjalla um auð­linda­gjöld. Til­laga 45 fjallar um hækkun veiði­gjalda og ein­földun út­reikninga þeirra, til­laga 46 fjallar um fyrningar­leið og til­laga 47 um auð­linda­sjóð og lög­bundna dreifingu til sveitar­fé­laga....

Starfshópur Auðlindarinnar okkar hefur nú kynnt bráðabirgðaniðurstöður sínar og lagt fram 60 tillögur til úrbóta þar sem markmiðið er fyrst og fremst að auka sjálfbærni í sjávarútvegi. Skrefin sem horft er til eru þrjú, þ.e. bætt umgengni við umhverfið, hámörkun verðmæta og sanngjarnari skipting þeirra...

Markmiðið með tollasamningi Evrópska efnahagssvæðisins var að auka samkeppni á íslenskum matvörumarkaði. Eins og alþekkt er leiðir einokun og fákeppni til minna vöruúrvals og hærra verðlags. Því er aukin samkeppni óneitanlega til góða fyrir neytendur. Á smáum markaði, eins og hinum íslenska, erum við sérstaklega...

Okkar „tráma“ kvíðinn situr í beinunum. Mín upplifun er þannig kvíði.“ Þessi orð mátti lesa sem viðbrögð við frétt Heimildarinnar um ræðu sem undirritaður hafði flutt á Alþingi vegna  hækkandi verðbólgu og neikvæðrar stöðu heimilanna. Þetta var skrifað af konu sem er greinilega að upplifa versnandi...

Það hefur verið áhugavert að fylgja með viðbrögðum Bankasýslunnar við skýrslu Ríkisendurskoðanda. Bæði formaður og forstjóri hafa brugðist við og virðast ekki sjá neitt athugavert við leið sem valin var, hina svokölluðu tilboðsleið. Er Ríkisendurskoðandi m.a. sakaður um vanþekkingu á viðfangsefninu og seinagang. Þá vakti það...