30 jún Sumarið er tíminn
Hún er dökk, myndin sem alþjóðastofnanir hafa síðustu daga dregið upp af efnahagshorfum í heiminum. Þegar kemur að efnahagslegum afleiðingum COVID-19 faraldursins situr Ísland á öðrum og mun verri stað en við gerum varðandi útbreiðslu veirunnar sjálfrar. Íslandi er spáð meiri efnahagslegum samdrætti fram til loka...