27 nóv Framtíðin er núna
Það er áhugavert að heyra hvernig flestir stjórnmálamenn tala um „málefni ungs fólks“. Þeir setja mynd á Instagram um námslán eða halda málfund um fæðingarorlof. Kannski er þessi umfjöllun upplýsandi fyrir einhvern, en fyrir flestum sem tilheyra hópnum „ungt fólk“ eru hún frekar undarleg –...