27 nóv Eflum SAk
Til þess að samfélag virki, geti þrifist og dafnað, verða innviðir og grunnþjónusta að vera til staðar og virka. Þar erum við að tala um samgöngur, menntastofnarnir og heilbrigðisþjónustu. Undanfarið hafa borist fjölmargar fréttir af Sjúkrahúsinu á Akureyri sem varpa ljósi á erfiða stöðu þessarar mikilvægu...