16 nóv Tillögur og ábendingar Viðreisnar vegna fjárhagsáætlunar 2023
Fyrri umræða um fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar fór fram þann 9. nóvember. Það er því við hæfi að upplýsa um þær áherslur sem Viðreisn leggur til að teknar verði til skoðunar áður en endanleg áætlun verður samþykkt í desember. Viðreisn leggur til að: Hlutfall tómstunda og félagsmálafræðinga...