10 jún Jöfn tækifæri grunnskólabarna
Á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar var samþykk einróma að hætta þeirri mismunun sem ríkt hefur þegar kemur að greiðslu Hafnarfjarðarbæjar með grunnskólabarni eftir því hvort þau sæki sjálfstæða grunnskóla eða almenna grunnskóla sem reknir eru af Hafnarfjarðarbæ. Fram til þessa hefur munurinn verið um 200...