Jón Ingi Hákonarson

„Ég óska engum þess að vera uppi á áhugaverðum tímum“ sagði vitur maður hér einu sinni og við lifum svo sannarlega á áhugaverðum tímum. Við stöndum í anddyri þriðju byltingar mannkynsins, tæknibyltingarinnar, heimurinn verður ekki áhugaverðari en það. En slíkum breytingum fylgja miklar raskanir á...

Það er nú ljóst að Kófið hafði ekki þau neikvæðu áhrif sem meirihluti bæjarstjórnar óttaðist frá fyrsta degi faraldursins þar sem tekjufall var talið óhjákvæmilegt ásamt gríðarlegri aukningu útgjalda vegna Kófsins. Ársreikningurinn sýnir hins vegar allt aðra niðurstöðu. Reglulegar tekjur jukust og sala á lóðum...

Nýlega birtust fréttir af áhuga Samherja á fiskeldi í Helguvík, verkefni sem mun auka gríðarlega framtíðartekjumöguleika HS Veitna. Rafvæðing hafna og skipaflotans er einnig risaverkefni sem mun auka framtíðartekjumöguleika HS Veitna. Rafvæðing bílaflotans mun kalla á gríðarlega miklar fjárfestingar og auka framtíðartekjumöguleika HS Veitna. Það...