01 des Verjum Hafnarfjörð!
Íbúar í vesturbæ og miðbæ Hafnarfjarðar hafa látið í sér heyra og skilaboðin eru skýr: Við treystum ykkur ekki. Hin stórgóða hugmynd um verndarsvæði í byggð þar sem gamli bærinn í vesturhluta Hafnarfjarðar verður verndaður er góð og þörf og mun gera mikið fyrir bæinn okkar....