25 nóv Tölfræðilegur súludans meirihlutans í Hafnarfirði
Síðasta fjárhagsáætlun meirihluta Framsóknar- og Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Hafnarfjarðar verður afgreidd í desember. Meirihlutinn er ánægður með árangurinn og skreytir sig með einstaka tölum og frösum. Árangur í rekstri sveitarfélags verður þó að skoða í ljósi samanburðar við nágrannasveitarfélögin og þróunar á lykiltölum á þessu...