Jón Steindór Valdimarsson

Þingmaður. Kvæntur Gerði Bjarnadóttur íslenskukennara við Menntaskólann í Kópavogi. Dæturnar eru þrjár, Gunnur 38 ára, Halla 35 ára og Hildur 33 ára og barnabörnin eru fimm. Áhugamál eru fjallgöngur, golf, lestur góðra bóka, stjórnmál og þjóðfélagsmál. Jón Steindór brennur fyrir evrópumálum, jafnrétti og nýsköpun, gegn kynbundnu ofbeldi.

Senn líður að lokum þessa kjörtímabils ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. Þar er Sjálfstæðisflokkurinn með flesta þingmenn, þá Vinstri grænir og loks Framsóknarflokkurinn. Reyndar hafa tveir þingmenn VG helst úr lestinni og gengið til liðs við Samfylkingu og Pírata. Kosningar verða í lok september en allir forystumenn stjórnarflokkanna...