06 des Viðnámi breytt í sókn
Staða okkar er snúin. Að samfélaginu steðjar vandi í efnahags- og félagsmálum sem á rót að rekja til heimsfaraldursins og viðbragðanna við honum. Loks er útlit fyrir að unnt verði að hemja hann með bóluefnum á næsta ári, en þó varla að fullu fyrr en...