11 maí Þegar flugvöllurinn óvart bjargaði háskólanum
Árið er 1940. Stríð geisar í Evrópu. Bretar hertaka landið. Hafin er leit að stað fyrir herflugvöll nálægt Reykjavík. Bessastaðarnesið verður fyrir valinu. Þar er minni hætta á að íbúðabyggð verði fyrir loftárásum og herinn þarf ekki að flytja burt fjölmörg hús í Skerjafirði til...