24 ágú Ísland tækifæranna: heilbrigðisþjónusta
Innflytjendur frá EES-löndum geta komið til landsins með bláa evrópska sjúkrakortið sitt og fengið aðgang að sambærilegri heilsugæsluþjónustu og Íslendingar. Aðrir útlendingar eru ekki jafnheppnir. Á Íslandi komast innflytjendur ekki inn í sjúkratryggingakerfið fyrr en eftir 6 mánaða dvöl. Fyrstu sex mánuðina þurfa menn að kaupa...