24 ágú Ísland tækifæranna: ríkisborgararéttur
Flestir þeirra sem fá íslenskan ríkisborgararétt fá hann í gegnum Útlendingastofnun að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Ef menn uppfylla ekki þessi skilyrði, geta þeir sent inn umsókn til Alþingis sem getur tekið (geðþótta)ákvörðum um að fallast á beiðninni eða ekki. Það má segja ýmislegt um þessa venju...