05 júl Áfram gakk
Senn líður að lokum 156. löggjafarþings, því fyrsta undir meirihluta Viðreisnar, Samfylkingar og Flokks fólksins. Gangur þessa þings hefur verið sá sem hann hefur verið og óþarfi að rekja frekar. Það er saga sem bíður betri tíma. Ný stjórnvöld hafa stigið ákveðið niður fæti og...