02 ágú Þjóðaratkvæði án þjóðarinnar?
Það er óneitanlega sérstakt hversu mikil orka fer stundum í að ræða sjálfsagða hluti hér á Íslandi. Íslendingar eru til að mynda almennt sammála um að lýðræði sé heppilegt fyrirkomulag. Að það sé gáfulegt að leiða deilumál til lykta með atkvæðagreiðslu. Í því felst að...