08 sep Ekki tala út og suður í samgöngumálum!
Það vita allir að loftslagsmálin eru eitt stærsta hagsmunamál jarðarbúa og risavaxið úrlausnarefni. Þau kalla á samstillt átak allra, ekki síst innan flokkanna sjálfra. Samgöngumálin skipta þar veigamiklu máli. Það var því dapurlegt að lesa grein hér í blaðinu eftir þingmann Sjálfstæðisflokksins þar sem hann talaði...