27 maí Spegill á útlendingapólitík
Við munum vel eftir fallegri samkenndinni sem nemendur Hagaskóla sýndu skólasystur sinni Zainab Zafari sem íslensk stjórnvöld höfðu ákveðið að senda til Grikklands. Mótmæli þeirra vöktu athygli á sögu hennar og aðstæðum. Samstaða þeirra vakti aðdáun þjóðarinnar en afstaða stjórnvalda vakti um leið undrun og...