16 sep Grípum tækifærin í menntun og nýsköpun
Eftir þungt efnahagslegt högg sem fylgdi heimsfaraldri hefur mikið verið rætt um nauðsyn þess að fjölga stoðum atvinnulífsins og styrkja þannig landshag. Flestir átta sig á því að það felast hættur í því að treysta eingöngu á fáar atvinnugreinar. Það gerir okkur sem þjóð berskjaldaða,...