10 mar Íslendingar borga margfalt meira
Hvers vegna þarf margfalt hærri vexti hér á landi til að bregðast við sömu verðbólgu og í öðrum Evrópuríkjum? Ísland er auðvitað ekki eina landið sem finnur fyrir verðbólgu núna en stóra spurningin er hins vegar þessi – hvers vegna þarf að hækka vextina margfalt...