14 jún Evrópuþráhyggja Moggans
Leiftrandi ræða Sigmars Guðmundssonar í eldhúsdagsumræðunum ýtti við ritstjórum Morgunblaðsins til þess að skrifa ritstjórnargrein undir fyrirsögninni: Evrópuþráhyggja. Þar færa ritstjórarnir fram röksemdir í sex liðum gegn fullri aðild að Evrópusambandinu og evrópska myntbandalaginu. Athyglisvert er að þeir telja nú nauðsynlegt að rökstyðja afstöðu sína. Fram...