24 ágú Ruglandi
Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri SFS skrifar grein í Fréttablaðið síðasta fimmtudag. Þar lýsir hún þeirri skoðun í nafni útgerðanna í landinu að þeim þyki sérkennilegt að fréttastofa Stöðvar 2 skuli kalla formann þess stjórnmálaflokks, sem mest fjallar um málefni sjávarútvegsins á Alþingi, í viðtal um málefni...