15 jún Egóið sett til hliðar
„Við eigum að fara að ræða þessi vandamál, bara að setja okkar egó til hliðar.“ Þetta var boðskapur seðlabankastjóra á Sprengisandi á sunnudaginn. Hver setning í viðtalinu bar þess glögg merki að brýningin tók ekki síður til hans sjálfs en ríkisstjórnarinnar og aðila vinnumarkaðarins. Boðskapurinn er augljós: Þeir sem...