16 jún Stór kaflaskil eða smá?
Með myndun nýs meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur hefur Framsókn í fyrsta skipti í sögunni tryggt sér stól borgarstjóra. Ólafur Harðarson, fyrrum prófessor í stjórnmálafræði, hefur réttilega dregið fram að þetta er viðburður, sem markar pólitísk kaflaskil. Breytingin í Reykjavík hefur þó tæplega afgerandi áhrif á borgarsamfélagið. Hitt...