23 júl Í hnapphelduna fyrir dansinn
Sjálfstæðisflokkurinn vill flytja kosningar varanlega yfir á haustin. Stjórnarandstaðan vill halda í hefðir og kjósa að vori. Forsætisráðherra hefur ekki tekið afstöðu. Ef að líkum lætur mun von stjórnarflokkanna um hagfelldari skoðanakannanir að ári ráða kjördegi. Tæknileg rök og pólitísk rök Tæknileg rök mæla gegn því að hafa...