25 feb Rautt spjald
Samtök atvinnulífsins birtu nýlega á heimasíðu sinni afar skarpa aðvörun um veikleika ríkisfjármálanna. Það er mikil alvara á ferðum þegar þau segja að forsendan, sem lántökustefnan byggir á, standist ekki. Sú kenning er nú nokkuð óumdeild að ríki geti tekið gífurleg lán til þess að...