29 maí Umræðu lyft á hærra plan
Á aðalfundi Evrópuhreyfingarinnar í Iðnó fyrr í þessum mánuði sat Vilhjálmur Egilsson hagfræðingur og fyrrum alþingismaður í pallborði með þeim Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og Ragnheiði Elfu Þorsteinsdóttur til þess að ræða stöðu Íslands í Evrópu. Þar lýsti Vilhjálmur því viðhorfi að almenn pólitísk rök væru þyngri...