18 júl Straumfall til vinstri í sjö ár
Skoðanakannanir mæla fylgi níu flokka. Fyrir forvitni sakir reyndi ég að lesa úr þeim fylgi við þrjá meginstrauma í pólitík, hægri, miðju og vinstri. Það er alls ekki óumdeilt hvernig draga á níu flokka í þrjá hugmyndafræðilega dilka. Til einföldunar ákvað ég að nota afstöðu flokka...