21 maí Sterk rödd frjálslyndis og réttlætis í fimm ár
Viðreisn heldur upp á 5 ára afmælið sitt með því að gróðursetja í Frjálslundi, lundinum okkar í Heiðmörk, fara í leiki og njóta veitinga í Þjóðhátíðarlundi (https://goo.gl/maps/1gDuaBNkU8466byq7) frá klukkan 17-19. Það er því tilvalið að koma við eftir afslappandi Hvítasunnuhelgi. Mánudagurinn er vonandi síðasti dagurinn sem...