Posted at 29 Jan, 10:05h in Fréttir by Viðreisn 1 Like Share — Stjórn Viðreisnar fordæmir hvers konar ógnanir og ofbeldi gegn stjórnmálafólki. Það er von okkar að viðbrögð samfélagsins alls verði með þeim hætti að árásum þessum linni þegar í stað.
Posted at 10 Oct, 10:36h in Efnahagsmál, Greinar by Daði Már Kristófersson 3 Likes Share Trygging stöðugleika í gjaldeyrismálum yrði stórt framfaraskref sem mundi hafa víðtæk áhrif. — Málamiðlun í gjaldeyrismálum – Daði Már Kristófersson og Stefán Már Stefánsson
Posted at 01 Oct, 22:55h in Fréttir by Viðreisn 1 Like Share Við vitum hvað þarf að gera. Nýsköpun, tækni og vísindi eru lykilatriði. Ef þeim er sinnt af krafti leysum við úr læðingi öfl sem munu breyta samfélaginu og gera efnahags- og atvinnulífið fjölbreyttara og þróttmeira. — Jón Steindór Valdimarsson: Umræða um stefnuræðu forsætisráðherra