21 sep 72 þúsund á mánuði til meðalfjölskyldu
Birt 15:57h
í Atvinnumál, Efnahagsmál, Fréttir, Heilbrigðis - og velferðarmál, Innanríkismál, Mennta,- félags - og tómstundarmál, Umhverfis - og auðlindamál
Viðreisn áætlar að ráðstöfunartekjur heimilanna aukist um 72 þúsund krónur á mánuði á komandi kjörtímabili með því að tengja krónuna við evru, þar sem vextir, vöruverð og þjónustukostnaður munu lækka. Það eru tæpar 900 þúsund krónur á ári ef miðað er við par með tvö...