25 jan Lygarar, bölvaðir lygarar og Trump
Í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins segir: „Fjölmiðlar með minnstu sómakennd afhjúpa lygalaupa sem þykjast hafa heimildir. Ella sitja þeir sjálfir uppi með alla lygina, og stórskaðaða ímynd um langa hríð.“ Stórblaðið Washington Post fylgir leiðbeiningum Reykjavíkurbréfs og hefur undanfarin fjögur ár fylgst með yfirlýsingum Trumps forseta og kannað sannleiksgildi þeirra. Síðastliðinn laugardag...