19 nóv Bætum þjónustu við aldraða
Áttatíu og níu ára gamall faðir minn er svo lánsamur að hafa fengið pláss á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ og þar nýtur hann bestu þjónustu sem hægt er að hugsa sér. Fyrir rúmu ári var hann ekki svo heppinn en þá veiktist hann á eigin...