Sú ákvörðun þingmanna stjórnarflokkanna að undanskilja vinnslustöðvar búvara öllum samkeppnisreglum hefur eðlilega valdið miklum deilum. Svo vægt sé til orða tekið. En hvers vegna veldur þessi ákvörðun slíku uppnámi? Ætla má að tvær ástæður liggi þar helst að baki. Annars vegar eru réttmætar efasemdir almennings um...

Á vordögum samþykkti Alþingi að Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri skyldi samkvæmt lögum landsins vera miskunnsami Samverji samfélagsins eins og sá í dæmisögunni. Hann ræður nú einn eigin álagningu, afurðaverði til bænda og útsöluverði til viðskiptavina sinna. Matvælaráðherra lýsir opinberlega bjargfastri trú sinni á hið nýja lögmál. Það felst...

Við þekkj­um öll orðatil­tækið um að slys­in geri ekki boð á und­ir sér. En þau gera það sann­ar­lega stund­um. Það á til dæm­is við um slysið sem varð á dög­un­um þegar Alþingi fékk til um­fjöll­un­ar fisk­eld­is­frum­varp mat­vælaráðherra. Frum­varp­inu er ætlað að skapa at­vinnu­grein­inni skil­yrði til...

Eins og sturlaðir vext­ir, verðbólga og al­menn dýrtíð sé ekki nóg til að valda heim­il­um lands­ins ómæld­um erfiðleik­um og and­vökunótt­um þá ber­ast frétt­ir af ósvíf­inni at­lögu stór­fyr­ir­tækja að hags­mun­um al­menn­ings. Sam­an­tekt Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins yfir helstu atriði sam­ráðs Sam­skipa og Eim­skips er sann­ar­lega eng­inn ynd­is­lest­ur en bein­ir...

Nú­ver­andi rík­is­stjórn setti sér há­leit mark­mið um full orku­skipti fyr­ir árið 2040. Sér­fræðing­ar efuðust reynd­ar um að mark­miðin væru raun­sæ, ekki síst þar sem nokkuð virðist í land þegar kem­ur að tækni­lausn­um í alþjóðasam­göng­um. Eitt er þó að setja sér mark­mið en annað að ná þeim...