Það er ákveðin eft­ir­vænt­ing sem fylg­ir dymb­il­vik­unni. Við Íslend­ing­ar vit­um vel hvað hún boðar. Ekki bara súkkulaði, páska­sælu og minn­ingu frels­ar­ans. Held­ur líka að nú sé stutt í ís­lenska vorið. Svo kem­ur jafn­vel sum­ar (eða ein­hvers kon­ar von­brigði sem áttu að kall­ast sum­ar). Talandi um slík...

Þessa dagana er ég í hringferð um landið með Bændasamtökum Íslands þar sem markmiðið er að ræða við bændur um áskoranir og tækifæri framtíðarinnar í landbúnaði á Íslandi. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er kveðið á um nokkur brýn forgangsverkefni á sviði landbúnaðar. Þau helstu eru að auðvelda...

Sjáv­ar­út­veg­ur­inn er ein mik­il­væg­asta at­vinnu­grein Íslands og ber að tryggja að auðlind­in skili eðli­leg­um tekj­um til sam­fé­lags­ins. Rík­is­stjórn­in hef­ur nú ákveðið að leiðrétta veiðigjöld­in, þannig að þau end­ur­spegli bet­ur raun­veru­legt verðmæti afl­ans og tryggi sann­gjarna skipt­ingu arðsins af sam­eig­in­legri auðlind þjóðar­inn­ar. Við end­ur­skoðun á veiðigjöld­um kom...

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er lögð áhersla á réttlát auðlindagjöld sem renna skuli að hluta til nærsamfélagsins. Veiðigjöld eru gjöld sem útgerðir greiða fyrir sérafnotarétt sinn af sameiginlegum auðlindum okkar allra. Við nýlegt mat atvinnuvegaráðuneytisins á veiðigjöldum hefur komið í ljós að þau endurspegla ekki raunverulegt aflaverðmæti...

Fyrr í dag kynntu atvinnuvegaráðherra og fjármálaráðherra fyrirhugaða leiðréttingu á veiðigjaldi. Það er mikið fagnaðarefni að þjóðin fái loksins sanngjarnara gjald fyrir notkun á okkar sameiginlegu auðlind. Ríkisstjórn Viðreisnar, Samfylkingar og Flokks Fólksins er einhuga um að við náum fram þessu réttlæti og að auðlindagjöld skuli...

Eitt af meginmarkmiðum ríkisstjórnarinnar er að tryggja sanngjörn og réttlát auðlindagjöld sem endurspegla raunverulegt verðmæti náttúruauðlinda okkar og skila sanngjarnri hlutdeild til samfélagsins. Veiðigjöld eru gjöld sem útgerðir greiða fyrir sérafnotarétt sinn af sameiginlegum fiskistofnum okkar allra. Núverandi reikningsaðferð veiðigjaldanna endurspeglar ekki raunverulegt aflaverðmæti nytjastofna og...

Í dag nýt ég þeirra forréttinda sem ráðherra sjávarútvegsins að afhenda Hafrannsóknastofnun nýtt og vel búið hafrannsóknaskip, Þórunni Þórðardóttur HF 300. Heimahöfn skipsins verður í Hafnarfirði, rótgrónum útgerðarstað og heimabæ Hafrannsóknastofnunar sem er miðstöð rannsókna og þekkingar á hafinu í kringum Ísland. Við Íslendingar njótum samvistar...