22 jan Óðagot er engum til gagns
Það blasti við stórfengleg sýn í Kórnum í Kópavogi í síðustu viku þegar ég gekk inn á Mannamót markaðsstofa landshlutanna. Viðburðurinn er hluti af Ferðaþjónustuvikunni sem haldin er á hverju ári. Troðfullur salur af sýningarbásum og fólki sem beið spennt eftir samtali og tækifæri til...