27 okt Áskoranir
Undanfarnar vikur hafa okkur borist ýmsar fregnir og ekki allar jákvæðar. Verksmiðja PCC á Bakka í Norðurþingi hefur átt við rekstrarörðugleika að etja, flugfélagið Play hætti starfsemi og nú síðast hefur bilun í verksmiðju Norðuráls á Grundartanga valdið óvissu um störf hundraða íbúa á Akranesi...