Á dögunum heyrði ég vangaveltur tveggja ágætra stjórnmálaskýrenda. Þeir voru að velta fyrir sér hvort formenn stjórnarmyndunarflokkanna ættu að leggja þyngri áherslu á að fylla þjóðina bjartsýni eða upplýsa hana um raunverulega stöðu þjóðarbúsins. Tilefni þessara pælinga voru nýjar upplýsingar um mun verri afkomu ríkissjóðs en...

Meira en helmingur ungs fólks á aldrinum 18-24 ára og um einn af hverjum fimm á aldrinum 25-29 ára bjó í foreldrahúsum árið 2021 samkvæmt lífskjararannsókn Hagstofu Íslands. Á sama tíma voru stýrivextir Seðlabanka Íslands 2%. Stýrivextir hækkuðu svo hratt til haustsins 2023 þegar þeir voru...