Undanfarnar vikur hafa okkur borist ýmsar fregnir og ekki allar jákvæðar. Verksmiðja PCC á Bakka í Norðurþingi hefur átt við rekstrarörðugleika að etja, flugfélagið Play hætti starfsemi og nú síðast hefur bilun í verksmiðju Norðuráls á Grundartanga valdið óvissu um störf hundraða íbúa á Akranesi...

Fyrir helgi lauk fyrstu umræðu um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Viðreisnar, Samfylkingar og Flokks fólksins. Stjórnin var ekki bara mynduð um hefðbundin loforð heldur líka til að leiða fram breytingar. Það kallar á ákvarðanir sem sumar eru erfiðar en er ætlað að stuðla að lækkun verðbólgu og...

Það er eðli­legt að sam­töl á milli fólks snú­ist mikið um það sem hef­ur áhrif á okk­ar nán­asta um­hverfi. Íslend­ing­ar tala mikið um veður og veðurfar, enda hef­ur það mik­il áhrif á líf okk­ar. Þannig hef­ur það alltaf verið og verður alltaf. Við stýr­um ekki...

Traust er verðmæt­asti gjald­miðill stjórn­mál­anna. Það tek­ur tíma að byggja það upp en svo get­ur það glat­ast á einu auga­bragði. Þess vegna er svo mik­il­vægt að fara vel með það. Und­an­far­in miss­eri höf­um við séð með skýr­um hætti hve mik­il­vægt traustið er. Sal­an á Íslands­banka var...