Ríkisstjórnin hefur kallað eftir hugmyndum að leiðum til að spara ríkinu pening. Hér er hugmynd: forgangsröðum í heilbrigðiskerfinu. Við skrifum ekki réttu skýrslurnar Í heilbrigðisráðuneyti sem vandar sig er eðlilegt að skrifaðar séu skýrslur af ýmsu tagi. Utan um þær eru stofnaðir starfshópar, vinnuhópar eða sérfræðingahópar með...

Á dögunum heyrði ég vangaveltur tveggja ágætra stjórnmálaskýrenda. Þeir voru að velta fyrir sér hvort formenn stjórnarmyndunarflokkanna ættu að leggja þyngri áherslu á að fylla þjóðina bjartsýni eða upplýsa hana um raunverulega stöðu þjóðarbúsins. Tilefni þessara pælinga voru nýjar upplýsingar um mun verri afkomu ríkissjóðs en...