18 des Hagræðing skilar sér og verðbólga minnkar
Á þessu ári höfum við lagt megináherslu á að ná tökum á rekstri ríkisins. Stoppa hallann og búa til grundvöll fyrir lægri verðbólgu og lægri vexti. Halli er ekkert annað en velferð tekin að láni þar sem reikningurinn er sendur komandi kynslóðum. Í dag mun Alþingi...