15 feb Það er ekki jafnt gefið
Núverandi ríkisstjórn hefur setið við stjórnvölinn í tæp sex ár. Sjálfskipuð einkennisorð hennar hafa verið efnahagslegur stöðugleiki og pólitískur friður. Á landsþingi Viðreisnar nú um helgina kom saman öflugur hópur fólks sem hafnar þessari skapandi túlkun ráðherranna á eigin stjórnartíð – og réttnefnir meintan frið kyrrstöðu....