27 jan Ríkisstýrð hækkun
Ekki sér fyrir endann á verðhækkunum á matvöru og það má því miður búast við því að á mörgum heimilum þurfi að herða sultarólina áður en birtir til aftur. Því er sinnuleysi stjórnvalda dapurlegt og enn verra er að hluta hækkananna má beinlínis rekja til...