„Það verður að teljast stórmerkilegt að íslenskar launþegahreyfingar gefi stöðu landsins í alþjóðasamfélaginu og frekari opnun fyrir alþjóðaviðskiptum ekki meiri gaum. Gleymum því ekki að stóra lífsgæðastökkið á Íslandi hófst þegar við gengum inn í EES fyrir um 30 árum síðan. Svigrúm til frekari umbóta er...

Í nýju fjár­mála­stöðug­leika­riti Seðlabank­ans kem­ur fram að fjár­hæð óverðtryggðra lána með föst­um vöxt­um sem munu losna á næstu tveim­ur árum nem­ur 462 millj­örðum króna. Að óbreyttu mun það hafa í för með sér gríðarleg­ar hækk­an­ir á mánaðarleg­um af­borg­un­um fjölda heim­ila af hús­næðislán­um, nokkuð sem þau bregðast...

Í síðustu viku neyddist Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri til að endurvekja hlutverk verðtryggðu krónunnar; tveimur árum eftir að hann taldi þjóðinni í trú um að hún hefði verið lögð til hinstu hvíldar. Verðtryggða krónan er í raun sérstakur gjaldmiðill. Enginn veit betur en seðlabankastjóri hvers kyns gallagripur...

Það hefur verið áhugavert að fylgjast með umræðunni innan verkalýðshreyfingarinnar um þann mikla kostnað sem fylgir krónunni fyrir heimili landsins. Þetta hávaxtabrjálæði sem við búum við þýðir að fjölskyldur greiða sturlaða vexti fyrir það eitt að eignast þak yfir höfuðið. Miklu hærri en í nágrannalöndunum. Það...

Þegar rík­is­stjórn­in er gagn­rýnd fyr­ir áfram­hald­andi halla­rekst­ur þá er hún gjörn á að benda á heims­far­ald­ur­inn sem skýr­ingu. Vanda­málið er hins veg­ar að það var kom­inn far­ald­ur í fjár­lög­in löngu fyr­ir heims­far­ald­ur og að það verður far­ald­ur í fjár­lög­un­um löngu eft­ir heims­far­ald­ur. Fjár­fest­ing stjórn­valda í heil­brigðisþjón­ustu...

Það eru all­ir að tala um heil­brigðismál. Flest þekkj­um við sem bet­ur fer góðar sög­ur af því hvernig heil­brigðis­kerfið hef­ur tekið utan um fólk, en hinar sög­urn­ar eru líka til. Af slæmri stöðu í bráðaþjón­ustu Land­spít­al­ans og vax­andi biðlist­um eft­ir geðheil­brigðisþjón­ustu, þjón­ustu sér­fræðilækna, sjúkraþjálf­ara og...