Það hefur verið áhugavert að fylgjast með umræðunni innan verkalýðshreyfingarinnar um þann mikla kostnað sem fylgir krónunni fyrir heimili landsins. Þetta hávaxtabrjálæði sem við búum við þýðir að fjölskyldur greiða sturlaða vexti fyrir það eitt að eignast þak yfir höfuðið. Miklu hærri en í nágrannalöndunum. Það...

Þegar rík­is­stjórn­in er gagn­rýnd fyr­ir áfram­hald­andi halla­rekst­ur þá er hún gjörn á að benda á heims­far­ald­ur­inn sem skýr­ingu. Vanda­málið er hins veg­ar að það var kom­inn far­ald­ur í fjár­lög­in löngu fyr­ir heims­far­ald­ur og að það verður far­ald­ur í fjár­lög­un­um löngu eft­ir heims­far­ald­ur. Fjár­fest­ing stjórn­valda í heil­brigðisþjón­ustu...

Það eru all­ir að tala um heil­brigðismál. Flest þekkj­um við sem bet­ur fer góðar sög­ur af því hvernig heil­brigðis­kerfið hef­ur tekið utan um fólk, en hinar sög­urn­ar eru líka til. Af slæmri stöðu í bráðaþjón­ustu Land­spít­al­ans og vax­andi biðlist­um eft­ir geðheil­brigðisþjón­ustu, þjón­ustu sér­fræðilækna, sjúkraþjálf­ara og...

Vaxtahækkun Seðlabankans í síðustu viku færði íslensku krónuna fjær krónum og evru annarra Norðurlanda og nær rússneskri rúblu. Ef til vill er það mest brennandi umhugsunarefnið. En fáum hefur þó orðið tíðrætt um það. Eigi að síður urðu athyglisverð vatnaskil í viðbrögðum stjórnvalda og verkalýðshreyfingar. Forseti ASÍ...

Í sumar hefur lítið heyrst frá ríkisstjórninni annað en hávær rifrildi innan úr stjórnarráðinu. Á sama tíma glímir almenningur við raunverulegan vanda. Vaxtahækkanir og verðbólga rýra ráðstöfunartekjur og óvissan um framhaldið er mikil. Sundruð ríkisstjórn virðist ekki geta starfað eftir skýrri stefnu í þágu almennings...

Í okkar litla hagkerfi beitum við gjaldeyrishöftum í stærri stíl en almennt þekkist í ríkjum, sem byggja á markaðsbúskap. Umfang þeirra jafngildir ríflega heilli þjóðarframleiðslu. Tilgangurinn er að halda uppi gengi krónunnar. Lífeyrissparnaður landsmanna er svo mikill að gjaldeyrishöft af þessari stærðargráðu nást með því einu...