Efnahagsmál

Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtakanna, skrifar um kröfu þeirra í Bændablaðið 16. júlí, að fá viðræður við stjórnvöld um tollamál. Hann hnykkir á kröfunni með þessu orðum: „Það þarf að gerast áður en samið verður við Breta á grundvelli Brexit um heimildir til að flytja inn aukið...

Höft á sparnað launafólks í lífeyrissjóðum endurspegla vel veikleika krónunnar. Ísland er eina landið, sem þurft hefur að grípa til gjaldeyrishafta vegna efnahagsáhrifa kórónuveirunnar. Ranglæti er jafnan fylgifiskur hafta. En þetta er í fyrsta sinn, sem ranglætið er einvörðungu látið bitna á launafólki. Saga krónunnar byrjaði í...

Íslendingar geta ekki bundið gengi gjaldmiðilsins síns niður með trúverðugum hætti, nema því aðeins að afsala sér sjálfstæði í peningamálum með því að ganga í myntbandalag eða taka upp myntráð – eða binda gjaldmiðilinn niður með höftum.“ Þetta segja hagfræðingarnir Ásgeir Jónsson og Hersir Sigurgeirsson í...

Lífeyrissjóðirnir eru hornsteinn velferðarsamfélagsins og um leið ein helsta undirstaða hagkerfisins. En rétt eins og unglingar vaxa upp úr fermingarfötunum, hafa lífeyrissjóðirnir vaxið hagkerfinu yfir höfuð. Senn mun stærð þeirra nema tvöfaldri landsframleiðslu. Jafn ágætt og það er verður augunum ekki lokað fyrir hinu, að hlutfallið...

Við þrettán ára dóttir mín vorum að koma úr Kringlunni og sátum í bílnum á Miklu­brautinni þegar hún spurði mig: „Pabbi hvort er gott eða slæmt þegar gengið á krónunni lækkar?“ Ég fæ stundum flóknar spurningar frá börnunum mínum og geri venju­lega mitt besta til að...

Hún er dökk, myndin sem al­þjóða­stofnanir hafa síðustu daga dregið upp af efna­hags­horfum í heiminum. Þegar kemur að efna­hags­legum af­leiðingum CO­VID-19 far­aldursins situr Ís­land á öðrum og mun verri stað en við gerum varðandi út­breiðslu veirunnar sjálfrar. Ís­landi er spáð meiri efna­hags­legum sam­drætti fram til loka...