Banka­stjóri Seðla­bankans mætti fyrir þing­nefnd í síðustu viku, sem ekki er í frá­sögur færandi. Hitt er um­hugsunar­efni að það sem helst þótti tíðindum sæta var stað­hæfing hans um að verð­bólga á Ís­landi væri marg­falt hærri ef við værum með evru. Engu er líkara en banka­stjórinn hafi...

Vonandi sér nú fyrir endann á kjara­deilum Eflingar og Sam­taka at­vinnu­lífsins. Ýmsir at­vinnu­rek­endur hafa þó lýst yfir á­hyggjum af því að geta ekki haldið rekstrinum gangandi með auknum launa­kostnaði ofan á á­lögur sem hafa farið vaxandi undan­farið. Þetta á sér­stak­lega við í til­viki smærri vinnu­veit­enda. Á...

Það dylst engum þessa dagana að Íslandsmetið í að kasta heitri kartöflu á milli sín er í stórhættu. Við þekkjum þetta allt of vel. Verðbólgan fer af stað og verður nánast undantekningarlaust hærri og þrálátri hér en í nágrannalöndunum. Sem viðbragð við henni fáum við...