Meira en helmingur ungs fólks á aldrinum 18-24 ára og um einn af hverjum fimm á aldrinum 25-29 ára bjó í foreldrahúsum árið 2021 samkvæmt lífskjararannsókn Hagstofu Íslands. Á sama tíma voru stýrivextir Seðlabanka Íslands 2%. Stýrivextir hækkuðu svo hratt til haustsins 2023 þegar þeir voru...

Vext­ir, verðbólga og biðlist­ar. Þetta eru mál­efn­in sem brenna á heim­il­um lands­ins í aðdrag­anda kosn­inga og þetta eru áskor­an­ir sem Viðreisn hef­ur skýr svör við, bæði til skemmri og lengri tíma. Sam­töl full­trúa Viðreisn­ar við fólk víðs veg­ar um landið und­an­farn­ar vik­ur og mánuði sýna...