01 feb Prófkjör Viðreisnar í Reykjavík
Kjörstjórn í prófkjöri Viðreisnar fyrir borgarstjórnarkosningar í Reykjavík boðar til prófkjörs dagana 4.-5. mars 2022 þar sem kosið verður um 4 efstu sætin á framboðslista flokksins. Kjörstjórn auglýsir hér með eftir frambjóðendum í prófkjörið. Tilkynningar skulu berast á tölvupóstfangið kjorstjornrvk@vidreisn.is og innihalda fullt nafn, kennitölu og...