11 jan Prófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík
Félagsfundur Reykjavíkurráðs Viðreisnar ákvað í gærkvöldi að prófkjör yrði haldið til að velja á lista Viðreisnar fyrir næstkomandi sveitarstjórnarkosningar í Reykjavík. Er þetta í fyrsta sinn sem ákveðið er að listar Viðreisnar skuli ráðast með prófkjöri en ekki uppstillingu, sem hefur verið meginregla Viðreisnar til...