08 feb Viðreisn velur uppstillingu – Auglýst eftir áhugasömu fólki
Fjögur landshlutaráð Viðreisnar af fimm hafa tekið ákvörðun um hvaða leið verði farin við röðun á framboðslista fyrir kosningar í haust. Landshlutaráð Reykjavíkur, Suðvesturkjördæmis, Suðurkjördæmis og Norðvesturkjördæmis hafa öll fundað og ákveðið að nota uppstillingu við skipan á lista þessara fimm kjördæma að þessu sinni. Landshlutaráð...