01 okt Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir: Umræða um stefnuræðu forsætisráðherra
Kæru landsmenn. Hér áttum við að heyra stefnuræðu forsætisráðherra. En í staðinn fengum við varnarræðu ríkisstjórnarinnar. Uppfulla af réttlætingu yfir því að ráðherrarnir fóru þvert gegn eigin yfirlýsingum í upphafi faraldursins - um að gera meira en minna. Réttlæting á því að þau tóku lítil skref...