Í byrj­un árs voru gerðar breyt­ing­ar á skimun­um fyr­ir krabba­mein­um í brjóst­um og leg­hálsi í kjöl­far þess að heil­brigðisráðherra ákvað að breyta skipu­lagi, stjórn og fram­kvæmd skimun­ar. Frétt­irn­ar komu illa við marga og komu flest­um í opna skjöldu enda hafði lít­il kynn­ing farið fram á...

Það hefur verið lærdómsríkt að taka þátt í vinnu formanna allra stjórnmálaflokka um breytingar á stjórnarskrá. Á köflum var vinnan vönduð, jafnvel skemmtileg þótt dapurleikinn hafi einkennt síðustu daga vinnunnar. Þegar blákaldur veruleiki og hagsmunapólitík stjórnarheimilisins spilaði sterkar inn í vinnuna. Í upphafi var sammælst um...

Að undanförnu hefur umræða um stöðu drengja innan skólakerfisins verið áberandi þar sem fólk úr ýmsum áttum hafa lýst yfir áhyggjum af stöðu þeirra. Áhyggjurnar sem hæst fara eru að lestrarfærni þeirra sé óviðunandi hjá nokkuð stórum hluta þeirra. Ástæðurnar eru vafalaust margvíslegar en vert...

Við vilj­um öll til­heyra sam­fé­lagi. Sam­fé­lagið get­ur verið fjöl­skyld­an okk­ar, vin­ir, áhuga­mál­in okk­ar og þjóðin öll. Mik­il­vægt sam­fé­lag fyr­ir marga er tengt vinnu­um­hverf­inu okk­ar. Við eig­um vini og fé­laga í vinn­unni. Vinn­an set­ur okk­ur í rútínu yfir dag­inn, þó svo að hún taki stund­um yfir...