Í umræðum um stjórn­ar­skrá er ým­ist talað um gömlu stjórn­ar­skrána eða þá nýju. Ný­legt frum­varp for­sæt­is­ráðherra er hins veg­ar þriðji skól­inn: þögla stjórn­ar­skrá­in. Stund­um fel­ast sterk­ustu skila­boðin nefni­lega í því sem ekki er sagt. Í þögn­inni sjálfri. Þannig hátt­ar til um auðlinda­ákvæði í stjórn­ar­skrár­frum­varpi for­sæt­is­ráðherra....

Ríkis­stjórnin er í bobba með sjálfs­á­kvörðunar­rétt sveitar­fé­laga. Það stefnir til dæmis í að stjórnin verði gerð aftur­reka með frum­varp um lög­bundna sam­einingu sveitar­fé­laga sem og frum­varp um há­lendis­þjóð­garð en bæði málin hafa verið gagn­rýnd fyrir að ganga of nærri rétti sveitar­fé­laga til að ráða eigin...

Borgarlínan er eitt viðamesta verkefnið sem sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa staðið að í sameiningu. Frumdrög fyrsta kafla hafa nú litið dagsins ljós og því mikilvægt að sveitarfélögin styðji vel við verkefnið og og bregðist hratt við breytttum aðstæðum hverju sinni. Nú er ljóst að ýmsar framkvæmdir...

Nú er aðeins hálft ár í kosningar. Smám saman skýrist því hvaða stjórnarmyndunarkostir eru í boði og hverjir eru útilokaðir eða fjarlægir. Samfylkingin hefur útilokað samstarf við Sjálfstæðisflokk og Miðflokk. Einnig er sennilegt að Sjálfstæðisflokkurinn hafi hugsað brottvikningu fulltrúa Viðreisnar úr stjórn Íslandspósts sem óbein skilaboð...

Enn einu sinni undirbjuggu unglingarnir sig fyrir samræmd könnunarpróf og sátu stressuð fyrir framan tölvuskjá þegar tölvan óhlýðnaðist. Það var ekkert sem þau höfðu gert rangt eða gátu gert við þessar aðstæður. Kerfið bara hrundi. Við vitum að tæknikerfið brást en við þurfum að líta...

Með Borgarlínunni mun Suðurlandsbrautin breytast. Í dag fer langstærsti hluti götunnar undir bíla og bílastæði. Á flestum stöðum eru: þrjár raðir af bílastæðum, tvær akreinar sem þjóna stæðunum og svo 2+2 vegur með reglulegum beygjuakreinum. Þá eru gangstéttir við verslanir syðst í götunni og göngu-...

Ádögunum var ég spurður hvort ég kynni skýringu á því að í einni skoðanakönnun væri borgarstjórn Reykjavíkur á meðal þeirra stofnana sem minnst trausts njóta, en í annarri væru flokkarnir, sem skipa meirihlutann, að auka fylgi sitt umtalsvert. Tvær stærstu lýðræðisstofnanir samfélagsins, Alþingi og borgarstjórn Reykjavíkur,...

Það er að­dá­un­ar­vert hve heims­byggð­in hef­ur brugð­ist vel við heims­far­aldr­in­um. Tug­ir lyfj­a­fyr­ir­tækj­a hafa þró­að ból­u­efn­i og inn­an skamms verð­ur búið að ból­u­setj­a alla heims­byggð­in­a. Það er eins og heim­ur­inn hafi feng­ið bráð­a­til­fell­i sem var lækn­að strax. Að sama skap­i er sorg­legt að sjá hve heims­byggð­in bregst...