11 mar Sanngjarn erfðafjárskattur
Það er þörf á róttækum breytingum á erfðafjárskatti. Með því að reikna skattafslátt fyrir hvern og einn erfingja en ekki búið í heild, og með því að hækka afsláttinn, fellur erfðafjárskattur niður eða lækkar verulega hjá megin þorra allra þeirra sem fá arf. Samkvæmt gögnum frá...