"Margir telja að landbúnaðurinn verði horfin atvinna í landinu nema vakning verði og viðsnúningur.“ Þetta er ekki tilvitnun í neinn þeirra, sem talsmenn ríkisstjórnarflokkanna og Miðflokksins kalla óvini landbúnaðarins. En í þeirra augum eru það allir þeir, sem efast um ríkjandi landbúnaðarstefnu stjórnvalda. Satt best að...

Einföldum kerfið til að einfalda lífið fyrir íbúa Reykjavíkur og þá sem starfa í kerfinu. Það er markmið meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur. Á síðasta ári réðumst við í töluverðar skipulagsbreytingar til að ná þessum markmiðum og nú höldum við áfram í að einfalda, skýra og skerpa.Eitt...

Vísbendingar af þessu tagi ættu að koma fram á næstu mánuðum. En eins og staðan er í dag verður ekkert annað lesið úr skilaboðum forystumanna stjórnarflokkanna en að þeir hafi allir áform um að halda samstarfinu áfram. Nýtt flokkakerfi í mótun Skoðanakannanir benda að vísu ekki til...

Gönguferð um Hornstrandir í fyrra opnaði augun mín fyrir gríðarlegu verðmæti ósnortinnar náttúru. Orðspor landsins okkar sem umhverfisvæns lands með hreinu lofti, ómenguðu vatni og óspilltri náttúru, er líklega verðmætasta auðlind okkar. Við stærum okkur af því að um 99% orku sem nýtt er til...