07 apr Það þarf að manna sóknina
Kjarabarátta ljósmæðra er dapurleg birtingarmynd þeirrar stefnu sem hér hefur verið rekin um árabil; að menntun og störf kvenna skuli vega minna en menntun og störf karla. Það er að minnsta kosti illmögulegt að lesa annað úr þeirri staðreynd að þær stéttir sem bera minnst...