Útgöngu Breta úr Evrópusambandinu fylgir mikil óvissa. Hvernig gengur stjórnvöldum að halda utan um hagsmunagæslu Íslendinga í gegnum það ferli? Á myndskeiðinu hér á eftir má sjá Jón Steindór Valdimarsson, þingmann Viðreisnar, fara yfir vangaveltur sínar um Brexit og þær réttmætu áhyggjur sem við megum hafa. Myndskeiðið er hér: https://www.facebook.com/vidreisn/videos/407406306467838/     ...

,,Skrifaðu flugvöll“, er þekktur frasi sem gjarnan er nefndur sem dæmi um vinsældakaup og óraunsæi stjórnmálamanna. Á síðustu vikum hefur lifnað ný útgáfa af frasanum; skrifaðu veggjöld. Samgönguáætlun ríkisstjórnarinnar sem fyrir nokkrum mánuðum var kynnt sem fullfjármögnuð stórsókn í samgöngumálum með ítarlegri forgangsröðun var sett...

Kafla­skil eru að verða í íslensku efna­hags­lífi eftir upp­gangsár síð­ustu ára. Framundan eru tals­verðar efna­hags­legar og póli­tískar áskor­an­ir. Krónan hefur gefið eftir og verð­bólgan er komin á kreik. Gjald­mið­ill­inn er myllu­steinn íslenskra heim­ila og fyr­ir­tækja og kostn­að­ur­inn við hann er ekki lengur ásætt­an­leg­ur. Spurn­ingin er...