Á síð­ustu miss­erum hefur átt sér stað tíma­bær og þörf vit­und­ar­vakn­ing í sam­fé­lag­inu um geð­heil­brigð­is­mál. Fyrir vikið erum við nú með­vit­aðri um alvar­leika geð­rænna vanda­mála. Í stjórn­ar­sátt­mála rík­is­stjórn­ar­innar kemur fram að auka skuli aðgengi að geð­heil­brigð­is­þjón­ustu, meðal ann­ars með sál­fræði­þjón­ustu á heilsu­gæslu og í fram­halds­skól­um....

Nýlega kom út skýrsla frá menntamálaráðuneytinu þar sem fram kemur að talsvert vanti upp á að viðmiðunartími Aðalnámskrár í verk- og listgreinum sé virtur. Eru takmarkanir á námsframboði í grunnskóla mögulega hættulegar? Það gengur ekki kæra þjóð að einn mikilvægasti hlekkur menntakerfisins grunnskólinn sjálfur ýti undir og...

Við undirritun og staðfestingu á Parísarsamkomulaginu um takmörkun útblásturs á gróðurhúsalofttegundum töluðu fulltrúar Íslands fjálglega um góða frammistöðu landsins í umhverfismálum og gáfu fögur fyrirheit um framtíðina í því efni. Á sama tíma var verið að reisa eða veita starfsleyfi fyrir nokkur kísilver hérlendis sem...