Góðir félagar! Í dag eru tímamót. Við rekum smiðshöggið á vandaða vinnu við stefnumótun og hefjum kosningabaráttuna. Það er gaman að vera hér í dag og finna kraftinn, ákafann og gleðina sem hér ríkir. Á tímamótum er viðeigandi að staldra við og spyrja grundvallarspurninga: Hvers vegna erum...

Markmiðin sem nást eiga eru:

  • Greitt sé sanngjarnt gjald fyrir aðgang að auðlindinni
  • Gjaldið sé markaðstengt
  • Tryggt sé að umgjörðin sé stöðug til frambúðar
  • Nýliðun sé möguleg

Hvatt sé til hagræðingar og hámarks arðsemi til lengri tíma litið  Þessi markmið eiga að vera af því tagi sem „sanngjarnir menn“ fallast á að séu æskileg. Við munum víkja nokkuð að þeim hverju um sig hér á eftir.

Rík­is­stjórn­ ­Sjálf­stæð­is­flokks og Fram­sóknar kynnti á dög­unum aðgerð­ir, þar sem ætl­unin er að aðstoða ungt fólk við að kom­ast inn á fast­eigna­mark­að­inn. Til­gang­ur­inn er að hvetja til sparn­aðar og gera fyrstu íbúð­ar­kaup auð­veld­ari. Veitt er heim­ild til­ að nýta skatt­frjálsan við­bót­ar­líf­eyr­is­sparnað til útborg­unar í fast­eign....

Nýjar fylgiskann­anir benda til breyt­inga á hinu póli­tíska lit­rófi. Kosn­inga­bar­áttan er hafin af fullum krafti - og sömu­leiðis kosn­inga­skjálft­inn sem þeirri bar­áttu fylg­ir. Því eru stjórn­mála­menn byrj­aðir að brýna vopnin og sækja fram fyrir kom­andi kosn­inga­bar­áttu. Ljóst er að þessar kosn­ingar verða sögu­legar að því leyt­inu...

Harmleikurinn í Orlando var ekki byrjun á góðum degi. Fréttir bárust af því að fjölmargir hefðu farist í árás á klúbb fyrir hinsegin fólk. Allt að tuttugu manns lægju í valnum. Núorðið eru fáir hommahatarar opinberlega á Íslandi. En það hefur örugglega truflað suma lítið að tuttugu...

Í grein sem birtist í Kjarnanum gerir Jón Steindór Valdimarsson, stjórnarmaður í Viðreisn, Evrópustefnu flokksins að umtalsefni. Kveikjan að tilurð Viðreisnar er áhugi frjálslynds fólks á aðild Íslands að Evrópusambandinu og mikil vonbrigði með hvernig haldið hefur verið á þeim málum undanfarin misseri. Loforð hafa verið...