27 okt Allt nám skiptir máli hvort sem það er innan menntastofnana eða á vinnumarkaði.
Við í Viðreisn viljum byggja upp samfélag þar sem einstaklingar vilja og geta nýtt hæfileika sína til fulls. Saga mín er eins og margra annarra, ég fékk tækifæri og hafði val. Að loknu grunnskólanámi, lá leið mín í Flensborgarskóla í Hafnarfirði, 18 ára var ég staðráðin í...