23 mar Umhverfismál og hjól atvinnulífsins
Við undirritun og staðfestingu á Parísarsamkomulaginu um takmörkun útblásturs á gróðurhúsalofttegundum töluðu fulltrúar Íslands fjálglega um góða frammistöðu landsins í umhverfismálum og gáfu fögur fyrirheit um framtíðina í því efni. Á sama tíma var verið að reisa eða veita starfsleyfi fyrir nokkur kísilver hérlendis sem...