Austurland stendur á tímamótum. Ferðaþjónusta hefur sótt í sig veðrið undanfarin ár og hefur verið ört stækkandi atvinnugrein í fjórðungnum. Merkisviðburðir eins og Eistnaflug, Bræðslan og LungA hafa, ekki bara staðist tímans tönn heldur orðið að eftirtektarverðum viðburðum á landsvísu. Athygli sem þessir viðburðir hafa kallað...

Vaxta­kostn­aður er að sliga íslenskar fjöl­skyld­ur. Him­in­háir vextir eru fórn­ar­kostn­aður sjálf­stæðrar pen­inga­stefnu í litlu landi. En þessi veru­leiki er ekk­ert ­nátt­úru­lög­mál heldur afleið­ing af póli­tískri sýn. Lækkun vaxta er ein­fald­lega ein mesta kjara­bót sem hægt er að færa íslenskum heim­il­u­m. 

Í komandi kosningum standa kjósendur frammi fyrir vali á milli framfara eða stöðnunar. Viðreisn hefur lagt til kerfisbreytingar sem munu tryggja verulegar framfarir á mörgum sviðum efnahags- og velferðarmála. Hér skulum við skoða gjaldmiðlamál, alþjóðamál og landvernd. Viðreisn hefur lagt til að peningamál verði endurskoðuð með...