Austurland stendur á tímamótum. Ferðaþjónusta hefur sótt í sig veðrið undanfarin ár og hefur verið ört stækkandi atvinnugrein í fjórðungnum. Merkisviðburðir eins og Eistnaflug, Bræðslan og LungA hafa, ekki bara staðist tímans tönn heldur orðið að eftirtektarverðum viðburðum á landsvísu. Athygli sem þessir viðburðir hafa kallað...

Vaxta­kostn­aður er að sliga íslenskar fjöl­skyld­ur. Him­in­háir vextir eru fórn­ar­kostn­aður sjálf­stæðrar pen­inga­stefnu í litlu landi. En þessi veru­leiki er ekk­ert ­nátt­úru­lög­mál heldur afleið­ing af póli­tískri sýn. Lækkun vaxta er ein­fald­lega ein mesta kjara­bót sem hægt er að færa íslenskum heim­il­u­m. 

Í komandi kosningum standa kjósendur frammi fyrir vali á milli framfara eða stöðnunar. Viðreisn hefur lagt til kerfisbreytingar sem munu tryggja verulegar framfarir á mörgum sviðum efnahags- og velferðarmála. Hér skulum við skoða gjaldmiðlamál, alþjóðamál og landvernd. Viðreisn hefur lagt til að peningamál verði endurskoðuð með...

Þau eru mörg ráðin sem nýliðar í póli­tík­ fá þessa dag­ana.  „Tala eins og stjórn­mála­mað­ur, ekki sem sér­fræð­ing­ur.“ „Ekki reyna að útskýra flókin mál, það missa allir áhug­ann. Not­aðu stikkorð.“ „Heil­brigð­is­mál verða ekki kosn­inga­mál. Allir lofa öllu fögru, taktu bara þátt og málið er dautt.“ Þetta er bara brot af því...

Í kjöl­far los­unar hafta er fram­tíð banka­kerfs­ins ein af stóru áskor­un­unum sem stjórn­málin standa frammi fyrir nú um stund­ir, enda stór liður í end­ur­reisn efna­hags­lífs­isns. Það þarf ekki að fjöl­yrða um van­traust almenn­ings í garð fjár­mála­stofn­anna, það er ekki ein­göngu vanda­mál hér á landi heldur...