16 okt Jafnlaunavottun: Lykillinn að frjálsum vinnumarkaði
Þann 10. október s.l. kynnti Viðreisn fyrsta þingmál sitt; innleiðing skyldu til jafnlaunavottunar hjá öllum fyrirtækjum og stofnunum með 25 eða fleiri starfsmenn.
Þann 10. október s.l. kynnti Viðreisn fyrsta þingmál sitt; innleiðing skyldu til jafnlaunavottunar hjá öllum fyrirtækjum og stofnunum með 25 eða fleiri starfsmenn.
Viðreisn er stofnuð til berjast fyrir réttlátara samfélagi, þar sem hagsmunir fólksins í landinu eru settir í fyrsta sæti. Aðilar sérhagsmunanna verða að læra að lúta því. Ert þú til í slíkar breytingar?
Við búum við alls kyns kerfi og skipulag í samfélaginu, sumt er bundið af lögum, annað af venjum og hefðum og enn annað af blöndu af hvoru tveggja. Löngu er tímabært að ráðast í breytingar á nokkrum kerfum sem við Íslendingar höfum búið við þannig að...
Góðir félagar! Í dag eru tímamót. Við rekum smiðshöggið á vandaða vinnu við stefnumótun og hefjum kosningabaráttuna. Það er gaman að vera hér í dag og finna kraftinn, ákafann og gleðina sem hér ríkir. Á tímamótum er viðeigandi að staldra við og spyrja grundvallarspurninga: Hvers vegna erum...
Markmiðin sem nást eiga eru:
Hvatt sé til hagræðingar og hámarks arðsemi til lengri tíma litið Þessi markmið eiga að vera af því tagi sem „sanngjarnir menn“ fallast á að séu æskileg. Við munum víkja nokkuð að þeim hverju um sig hér á eftir.
Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar kynnti á dögunum aðgerðir, þar sem ætlunin er að aðstoða ungt fólk við að komast inn á fasteignamarkaðinn. Tilgangurinn er að hvetja til sparnaðar og gera fyrstu íbúðarkaup auðveldari. Veitt er heimild til að nýta skattfrjálsan viðbótarlífeyrissparnað til útborgunar í fasteign....
Grein birtist upphaflega á Vísir.is og má nálgast hér. Víst er að tilurð Viðreisnar hefur komið ýmsum í opna skjöldu og mörgum er ekki enn ljóst fyrir hvað flokkurinn stendur, eða hverjir standa að honum. Þeirra á meðal hafa sumir misskilið aflið og m.a. sagt Viðreisn endastöð...
Laugardaginn 6. ágúst var hin árlega gleðiganga haldin. Í því tilefni ákváðu ungliðahreyfingar helstu stjórnmálaflokka landsins að taka höndum saman og taka þátt í göngunni saman. Á Íslandi hefur náðst pólitísk samstaða um réttindi hinsegin fólks og því ber svo sannarlega að fagna. Í frjálsu samfélagi er...
Nýjar fylgiskannanir benda til breytinga á hinu pólitíska litrófi. Kosningabaráttan er hafin af fullum krafti - og sömuleiðis kosningaskjálftinn sem þeirri baráttu fylgir. Því eru stjórnmálamenn byrjaðir að brýna vopnin og sækja fram fyrir komandi kosningabaráttu. Ljóst er að þessar kosningar verða sögulegar að því leytinu...
Að mati þeirra sem fara fyrir göngunni er tímabært að kalla eftir því að markvissari forvarnarfræðslu verði komið inn á öll skólastig. Markmiðið sé að stöðva öll möguleg brot, enda sýni rannsóknir að gerendur séu í mörgum tilfellum ekki meðvitaðir um brot sitt. Ljóst er að...