26 apr Áfram Árborg – til framtíðar
Sveitarfélagið okkar stendur á krossgötum. Tími skammtímalausna er liðinn. Við teljum brýna þörf á endurnýjun í sveitarstjórn. Við í Áfram Árborg höfum skýra framtíðarsýn, kjark og vilja til að breyta. Sveitarfélagið Árborg hefur burði til að vera fyrirmyndarsveitarfélag í gegnsæi, heiðarleika og fagmennsku. Við viljum að...