03 apr Kynleg lög um menn
Alþingi breytti skilgreiningu nauðgunar í hegningarlögum á fundi sínum þann 23. mars sl. Þar með er engum vafa undirorpið að sá sem hefur samræði eða önnur kynferðismök við aðra án þess að fyrir liggi samþykki er sekur um nauðgun. Skilaboðin frá löggjafanum eru afar skýr...