Það verður seint sagt að umræða um Evr­ópu­mál hafi verið áber­andi hér á landi und­an­farin miss­eri. Frá síð­ustu alþing­is­kosn­ingum hefur samt ýmis­legt gerst í henni Evr­ópu. Tíðar fréttir ber­ast af vand­kvæðum  Breta vegna fyr­ir­hug­aðrar útgöngu úr Evr­ópu­sam­band­inu en að sama skapi jákvæðar fréttir um stöðugan hag­vöxt...

Vegatollahugmyndir fráfarandi samgönguráðherra Sjálfstæðisflokksins eru ekkert annað en sérstök skattlagning á suður- og suðvesturhorn landsins og eru því í eðli sínu hróplega óréttlátar. Það að ætla að skattleggja eitt landssvæði umfram annað með þessum hætti er óboðlegt. Við í Viðreisn höfum verið opin fyrir því að...

1. Mengun á að kosta meira Í fjár­laga­frum­varp­inu fyrir 2018 sem lagt var fyrir Alþingi rétt fyrir stjórn­ar­slit voru lagðar til tvær breyt­ingar á skatt­lagn­ingu á elds­neyti. Ann­ars vegar var lagt til að gjöld verði sam­ræmd milli bens­íns og dísilolíu svo verð þeirra verði svip­uð. Kolefn­is­gjald...

Á und­an­förnum árum hefur umræða um kyn­bundið ofbeldi farið vax­andi hér á landi og mik­ill fjöldi kvenna og stúlkna stigið fram, m.a. á vett­vangi sam­fé­lags­miðla, og greint frá reynslu af kyn­ferð­is­of­beldi og þannig lagt áherslu á að ekki verði lengur þagað um til­vist slíks ofbeldis...

Hvað gerist þegar ríkisstjórnir springa? Það fer auðvitað eftir tímapunktinum en í tilfelli fráfarandi stjórnar er ljóst að gríðarmikil vinna fer til spillis. Síðustu mánuðir hafa verið hálfgert undirbúningstímabil fyrir komandi þingvetur. Það tekur tíma fyrir nýkjörna alþingismenn og ráðherra að setja sig inn í...