04 okt Þar sem bleikur fíll hittir strút fyrir
Það verður seint sagt að umræða um Evrópumál hafi verið áberandi hér á landi undanfarin misseri. Frá síðustu alþingiskosningum hefur samt ýmislegt gerst í henni Evrópu. Tíðar fréttir berast af vandkvæðum Breta vegna fyrirhugaðrar útgöngu úr Evrópusambandinu en að sama skapi jákvæðar fréttir um stöðugan hagvöxt...