Upptaka myntráðs í stað þeirrar peningastefnu sem notuð hefur verið frá síðustu aldamótum hefur verið á stefnuskrá Viðreisnar.  Myntráð er einföld leið til að tryggja gengisstöðugleika og nýta þá kosti sem felast í notkun gjaldmiðils sem er baktryggður með öflugum gjaldmiðli eins og evru. Í stefnuyfirlýsingu...

Frú forseti, góðir landsmenn! Undanfarna daga höfum við Íslendingar verið minntir rækilega á gildi frjálsrar samkeppni og alþjóðavæðingar til þess að bæta lífskjör okkar. Samt sjáum við á hverjum degi fjölmarga berjast gegn tímans þunga nið, þeir ríghalda í allt sem gamalt er og formæla breytingum,...

Frú forseti Ég velti því oft fyrir mér: Hvernig sjá aðrir starf þingmanns? Hvað halda börn að þingmaður geri? Slökkviliðsmenn eru með hjálm og slöngu og slökkva elda. Lögreglumenn eru kylfu og handjárn og elta bófa. En hvað gera þingmenn? Eitt svar við þessari spurningu má finna...

Það er að sumu leyti ótrúlegt að það sé bara eitt ár frá því að við troðfylltum sal í Hörpu og á fimmta hundrað manns stofnaði Viðreisn. Þá fylktum við liði undir slagorðinu: Almannahagsmunir framar sérhagsmunum. Auðvitað átti stofnunin sinn aðdraganda og við höfðum rætt...

Það er mikilvægt að læra af öðrum en ekki síður mikilvægt að vera opin fyrir því að deila með öðrum því sem við gerum vel og einkennir okkur. Ég fékk tækifæri til að taka til máls á tveimur fundum erlendis fyrir skömmu og mig langar að...

Málssvarar kvótagreifa hamra stöðugt á því að auðlindagjald sé skattur á útgerð í landinu og meira að segja ósanngjarn skattur því hið opinbera leggi aukaálögur á sjávarútveginn sem ekki lenda á öðrum atvinnugreinum. Skattar til hins opinbera í hagfræðilegum skilningi er gjald sem greitt er...