11 apr Nokkur orð um samkeppni og íslenskan landbúnað
Almennt göngum við Íslendingar út frá því að allir séu jafnir fyrir lögum og reglum samfélagsins. Og þannig á það líka að vera. Á þessu eru þó nokkrar undantekningar enda íslenskt samfélag um margt sérstakt vegna smæðar sinnar og einangrunar. Ein atvinnugrein sem nýtur sérstakra ríkisstyrkja...