Trillan (krónan) og stórskipið (evran) Íslenska krónan hefur um árabil verið skaðvaldur fyrir heimili, atvinnulíf og opinbera aðila vegna mikils vaxtakostnaðar, gengissveiflna og áhættu, sem að stórum hluta má rekja til smæðar krónunnar. Hún er eins og trilla á úthafi, sem hoppar og skoppar við hverja...

Póli­tík­in er skrít­in tík. Ein skýr­asta birt­ing­ar­mynd þeirr­ar staðreynd­ar er óskilj­an­leg andstaða ým­issa sjálf­stæðismanna við úr­bæt­ur í sam­göngu­mál­um Reyk­vík­inga síðustu ár. Spurn­ing­in sem hef­ur legið í loft­inu er: Hvað hafa íbú­ar Reykja­vík­ur eig­in­lega gert Sjálf­stæðis­flokkn­um? Svari hver fyr­ir sig. Íbúar höfuðborg­ar­svæðis­ins hafa lengi kallað eft­ir því...

Formaður þingflokks sjálfstæðismanna opnaði stjórnmálaumræðuna eftir hefðbundna sumarládeyðu. Boðskapurinn var skýr og afdráttarlaus: Aldrei aftur í stjórn með VG. Yfirlýsingin vakta talsverða athygli. Og hún kveikti líka spurningar: Hvers vegan ekki að hætta strax ef það þykir sjálfgefið að ári? Eða: Hvers vegna er útilokað að halda...