Höfuðborgarsvæðið og Suðurnes eru tvö stærstu þéttbýlissvæði landsins. Þar búa samalagt um 270 þúsund manns og fjölmargir ferðast á milli á degi hverjum. Langstærsti alþjóðaflugvöllur landsins er á Suðurnesjum en langflest gistirými landsins í Reykjavík. Góðar samgöngur á milli þessara tveggja svæða skipta því miklu...

Lykilatriði í búskap hverrar þjóðar er að tryggja samkeppnishæfni atvinnulífsins. Þjónusta ríkisins þarf líka að standast samanburð við það besta sem þekkist í grannlöndunum. Ríkissjóður Íslands stendur jafnfætis öðrum að því leyti að heimildir til skattheimtu eru svipaðar. Hins vegar geta aðrar kerfislegar aðstæður skekkt samkeppnisstöðu ríkissjóðs...

Við höfum það sem til þarf … Við erum að bjarga heilbrigðiskerfinu, menntakerfinu og samgöngunum frá langvinnri vanrækslu og ásælni peningaaflanna í landinu … Erum við ekki ánægð með aukið fjármagn til heilbrigðismála?“ Þetta eru tilvitnanir í ræðu Svandísar Svavarsdóttur ráðherra í sjónvarpsumræðum um stefnu ríkisstjórnarinnar í desember...

Garðbæingar vinna nú að því hörðum höndum að losa sig við „óæskilegan iðnað“ úr íbúabyggðum og hafa gert atlögu að því að koma honum fyrir ofan í íbúabyggð í Kópavogi. Atlagan krefst þó breytinga á gildandi svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins og áratuga löngu samkomulagi sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu...

Þessi grein mun birtast um áramótin 2029-2030 eftir 5 ára stjórnarsetu Viðreisnar sem komst til valda með frjálslyndum og alþjóðasinnuðum samstarfsflokkum eftir kosningarnar 2025. Viðreisnarstjórn númer 2 varð til. Hvaða árangri hefur þetta nýja stjórnarsamstarf náð? Skoðum það nánar. Loksins hefur náðst að jafna atkvæðisrétt allra landsmanna....

Margir muna eftir „græna treflinum“ svokallaða úr svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins en hann á að mynda samfellda umgjörð kringum borgina og skilgreinir mörk þéttbýlis og útmerkur. Samkomulag er um að græni trefillinn eigi að vera útivistarsvæði með samblöndu af skógræktarsvæðum og ósnortinni náttúru. Tilgangur hans er að...

Árið 2022 var nokkuð við­burða­ríkt. Við sáum stríð, sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, eld­gos, verð­bólgu, gjör­breytt efna­hags­um­hverfi og svo mikið fleira. Þetta er líka árið þar sem við komum aftur saman í stórum mann­fögn­uð­um. Við héldum aftur upp á 17. júní, Menn­ing­arnótt og Pride. Og fórum í fjöl­margar fjöl­skyldu­veisl­ur. Árið...