Ég til­heyri kyn­slóð sem óx úr grasi án in­ter­nets­ins. For­eldr­ar mín­ir gengu til dæm­is ekki frá fjár­mál­um sín­um í gegn­um sím­ann held­ur sátu um hver mánaðamót við eld­hús­borðið og breiddu úr reikn­ing­un­um. Svo var reiknað. Eitt árið náðu þau að reikna fjöl­skyld­una í sum­ar­frí til...

„En ef til vill gætirðu af gæsku og náð gleymt þessu sjálfur, vor Herra.“ Þetta eru ljóðlínur úr kvæði eftir Stein Steinarr undir yfirskriftinni: „Hjálpræðisherinn biður fyrir þeim synduga manni Jóni Sigurðssyni fyrrverandi kadett.“ Hann hreinsaðist sem alkunna er af sérhverri synd og komst til herrans heim. Ljóðlínurnar komu...

Áformum Bjarna Benediktssonar um að hverfa úr fjármálaráðuneytinu án formlegrar lausnarbeiðni og halda því um leið opnu að taka við öðru ráðherraembætti hefur verið líkt við afsögn. Það er þá fyrsta afsögn án afsagnar, sem sögur herma. Væntanlega verður haldinn ríkisráðsfundur á Bessastöðum á næstunni. Ljúki...

Þegar rúmur sólarhringur var liðinn frá því að fjármálaráðherra greindi þjóðinni auðmjúkur frá afsögn sinni vegna afdráttarlausrar niðurstöðu umboðsmanns Alþingis um lögbrot hans við sölu á Íslandsbanka höfðu nánast allir þingmenn Sjálfstæðisflokksins mótmælt niðurstöðu umboðsmanns. Sólarhrings auðmýktinni var lokið. Helstu tíðindin af blaðamannafundi fjármálaráðherra voru þegar betur...

Á þriðjudag sagði fjármálaráðherra af sér með hálfkveðinni vísu. Afsögnin kemur í kjölfar afdráttarlauss álits Umboðsmanns Alþingis um að ráðherra hafi brotið lög við söluna á Íslandsbanka. Það er gott að fjármálaráðherra hafi sjálfur séð að við þessar aðstæður gat hann ekki setið lengur. En...

Mér hefur stundum fundist ríkisstjórnin eins og óhamingjusömu hjónin sem stöðugt rífast úti á svölum. Allt hverfið hlustar algjörlega óumbeðið. Í vikunni náðu þessar heimiliserjur svo nýjum áfanga þegar einn ráðherra fann það út að ráðstefnugestir staddir á Sjávarútvegsdeginum í Hörpu þyrftu mest að heyra væri...