Nytjastofnar á Íslandsmiðum eru sameign íslensku þjóðarinnar. Í lögum um stjórn fiskveiða er þetta orðað með eins skýrum hætti og hægt er. Þar segir að úthlutun veiðiheimilda myndi hvorki eignarrétt né óafturkallanlegt forræði yfir veiðiheimildum. Löggjafinn gæti ekki verið skýrari: heimild til að veiða jafngildi...

Umræðan um heil­brigðis­kerfið okk­ar er enn og aft­ur kom­in ofan í skot­graf­irn­ar. Er kerfið vel fjár­magnað eða reka stjórn­völd svelti­stefnu þegar kem­ur að heil­brigðismál­um? Er kerfið und­ir­mannað eða of­mannað? Rangt mannað? Er Land­spít­al­inn vel rek­inn eða er rekst­ur­inn þar botn­laus hít sem gleyp­ir allt fjár­magn...

Fyrir viku greindi Viðskipta-Mogginn frá þeim stórtíðindum að verðtrygging hefði hækkað skuldir ríkissjóðs það sem af er þessu ári um 100 milljarða króna. Það minnir okkur á að ríkisstjórnin var ekki mynduð til að treysta efnahagslegan stöðugleika heldur pólitískan. Áhugavert er að bera hana saman...

Síðasta ára­tug hefur ólík hug­mynda­fræði aftur orðið ríkur þáttur pólitískrar um­ræðu og pólitískra á­taka. Víða á hug­mynda­fræði lýð­ræðis­skipu­lagsins í vök að verjast. Eins vex ein­angrunar­hyggju ás­megin með frá­hvarfi frá hug­mynda­fræði frjálsra við­skipta sem hafa tryggt smáum og stórum ríkjum jafna mögu­leika með sam­eigin­legum leik­reglum í fjöl­þjóða­sam­vinnu. Brexit...

Samkeppnishæfni landsins er grundvöllur framfara. Samanburðarmælingar á henni taka til margra þátta eins og stjórnar efnahagsmála, innviða, menntunar og vísindarannsókna. Utanríkisviðskipti eru stærri hluti af íslenskum þjóðarbúskap en almennt er meðal grannlandanna. Samkeppnishæfnin skiptir því meira máli fyrir íslenskan almenning en flestar þær þjóðir, sem við...

Hvenær kemur skýrslan? Þessa spurningu fékk ég á dögunum þegar þjóðin var enn og aftur minnt á að þjóðareign er teygjanlegt hugtak. Þegar hluti þeirrar þjóðareignar sem felst í fiskveiðikvótanum gekk kaupum og sölum án aðkomu eigendanna við kaup Síldarvinnslunnar á Vísi. Þegar Samherji öðlaðist...

Í umræðu um ítök stórútgerðarinnar þurfa stjórnmálin að muna hvert þeirra hlutverk er; að standa með, og verja, almannahagsmuni. Tíu stærstu útgerðirnar eru nú með um 70% kvótans. Árið 2020 var þetta hlutfall um 50%. Margar útgerðir nálgast kvótaþakið og sumar þeirra eru jafnvel komnar...

Loksins: For­sætis­ráð­herra segist hafa á­hyggjur af sam­þjöppun í ís­lenskum sjávar­út­vegi. For­sætis­ráð­herra hefur einnig á­hyggjur af skorti á sam­fé­lags­leg á­byrgð í sjávar­út­vegi. For­sætis­ráð­herra hefur ofan á allt á­hyggjur af til­flutningi auðs í sjávar­út­vegi. Þetta eru við­brögð for­sætis­ráð­herra eftir kaup Síldar­vinnslunnar á Vísi í Grinda­vík. Þjóðin hefur lengi haft...