Nú hefur evrópski Seðlabankinn lækkað vexti. Þannig standa meginvextir bankans í 3.50%. Í kjölfarið lækkaði danski seðlabankinn meginvexti sína í samræmi við þessa lækkun. Í óvenjulegum ytri skilyrðum vegna heimsfaraldurs og innrásar Rússa í Úkraínu fóru stýrivextirnir hæst í 4% í Evrópu. Á sama tíma á...

Vinnuvikan byrjaði með tveimur athyglisverðum fundum, sem snerust um auðlindir og kostnað við að tryggja varanleika í rekstri. Annan fundinn sátu forstjóri Orkubús Vestfjarða og forstjóri Landsvirkjunar. Þeir undirrituðu samning um varanleika í orkuafhendingu. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi héldu hinn fundinn. Þar var kynnt sú hugmyndafræði...

Virðulegi forseti, Við erum áhyggjufull þjóð. Við finnum hana flest – tilfinninguna sem hreiðrað hefur um sig eftir þá sáru atburði sem skekið hafa okkar litla samfélag. Nú síðast þegar ung stúlka í blóma lífsins lét lífið eftir hnífsstunguárás. -- Ekkert foreldri ætti að þurfa verða fyrir þeirri þungu...

Þjóðsag­an um þá Bakka­bræður Gísla, Ei­rík og Helga er mörg­um kunn. Þeir vildu svo óskap­lega vel en skiln­ing­ur á aðstæðum hverju sinni var tak­markaður og verksvitið vantaði al­veg. Heimskupör þeirra bræðra eru mörg bráðfynd­in þótt af­leiðing­arn­ar væru stund­um al­var­leg­ar. Und­an­farið hef­ur mér oft orðið hugsað til...

„Það mun einn daginn sjóða upp úr og þegar það gerist þá dugar ekki að læsa samviskuna inni, hún verður einfaldlega rifin úr brjóstum manna þar sem hún hímir bakvið hvíta rimla þeirra sem kynda bálið.“ Þetta er tilvitnun í grein Bubba Morthens um íslensku stríðsástandsvextina,...

Mér finnst ég oft geta heimfært afneitun alkóhólistans upp á íslenskt samfélag. Þá sérstaklega þegar rætt er um íslensku krónuna og hvort hún geti mögulega verið rót þeirra vandamála sem upp koma í íslensku samfélagi aftur og aftur. Ég þekki afneitun ágætlega eftir að hafa glímt...