03 okt Tökum á glæpahópum af meiri þunga
Skipulögð glæpasamtök eru ógn við samfélagið allt. Þau grafa undan kerfinu. Kosta ríkissjóð mikið, skerða samkeppnishæfni heiðarlegra fyrirtækja og ógna öryggi okkar allra. Aðgerðir lögreglu gegn skipulagðri glæpastarfsemi undanfarna mánuði hafa vakið athygli. Stefna ríkisstjórnarinnar er enda skýr í þessum efnum: Við munum taka á glæpum...