Það er gömul saga og ný að það geta myndast óvæntar tengingar á milli stjórnmálaflokkanna sem skylmast á hinu pólitíska sviði hverju sinni. Dæmin um þetta eru mýmörg. Eitt það óvæntasta í seinni tíð leit dagsins ljós á dögunum þegar Miðflokkurinn tók undir helstu rök...

„Ef ég væri stjórnmálamaður væri ég skíthræddur við upptöku evru. Það myndi girða fyrir möguleika stjórnmálamanna að úthluta gæðum til vina og vandamanna.“ Þetta voru skilaboð Guðmundar Kristjánssonar forstjóra Brims í pallborðsumræðum með forseta ASÍ og framkvæmdastjóra SA á landsþingi Viðreisnar. Fyrirsögn á yfirlitsfrétt Morgunblaðsins um landsþingið...

Viðburðaríkt og vel heppnað landsþing Viðreisnar var haldið um helgina og var það hið fjölmennasta í sögu flokksins en þátttakendur voru um 300 sem komu af öllu landinu. Viðreisnarþingið var sannkölluð lýðræðisveisla þar sem gleði, vinátta og samhugur einkenndi starfið. Á þinginu var mótuð stefna til næstu ára. Árangri flokksins í síðustu kosningum var fagnað svo og þátttöku hans...

Kosið var til embætta á landsþingi Viðreisnar, þann 21. september.   Formaður, varaformaður og ritari Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var endurkjörin formaður Viðreisnar með 99,4% gildra atkvæða. Alls greiddu 164 atkvæði. Þorgerður hlaut 162 atkvæði. Eitt atkvæði var autt og eitt ógilt. Daði Már Kristófersson var endurkjörinn varaformaður Viðreisnar með...